Ný stjórn LH kosin á aðalfundi 24.september 2025

Aðalfundur Leikfélags Húsavíkur var haldinn í kvöld. Hann sátu 30 félagsmenn. Í kvöld gegnu 11 nýjir félagar í félagið og eru það bæði einstaklingar sem hafa verið í starfinu áður en flest sem gengu í félagið eru ung og upprennandi. Spennandi tímar framundan eins og alltaf.


Nýja stjórn skipa

Helga Sveinbjörnsdóttir - formaður

Unnur Lilja Erlingsdóttir - stjórn

Karen Erludóttir - stjórn

Helga Sigurjónsdóttir - stjórn

Katla Marín Þorkelsdóttir - stjórn


Daníel Máni Einarsson - varastjórn

Margrét Inga Sigurðardóttir - varastjórn

Agnes Lilja Jóakimsdóttir - varastjórn


Með gleði í hug og hjarta

Stjórn LH